Vínsendingar til Íslands

Við tökum á móti pöntunum fyrir næstu sendingu fram að miðnætti 30. júní 2021.  Sendingin mun berast til Íslands í lok júlí.  Sendingarkostnaður er 5000 kr, en ókeypis ef verslað er fyrir meira en 100.000 kr.  Verð innihalda gjöld og tolla.