top of page

Smakkið nýju Wermut vínin okkar, Rauður og Hvítur.

 

Þetta er "handverks vermouth" sem gerður er úr góðu grunn-víni og ferskum jurtum sem við ræktum á ekrunum okkar.  Það sem er óvenjulegt við hann er að við notum ferskar jurtir en ekki þurrkaðar og svo að það sé engum sykri bætt út í.  Í kassanum er ein flaska af hvorri tegund.  

 

Það má njóta þeirra óblandaðra eða sem hluta af cocktail.  Þeir henta bæði sem fordrykkur og með ýmsum smáréttum.  Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir:

 

Falskur Pimms

2 hlutar Rauður Wermut

1 hlutur Sprite

1 Jarðaber skorið í sneiðar

2 sneiðar af gúrku

3 blöð af piparmintu

Ísmolar eftir smekk.

 

Wermut Iberico

Rauður Wermut

Væn sneið af appelsínu

Ísmolar eftir smekk

 

Ilmvatn í Glasi

Hvítur Wermut

Nokkrir dropar af öldungar sírópi (Elderflower)

Ísmolar eftir smekk

Wermut Smakk - ein flaska af hvorri tegund

SKU: IS001
kr11,400Price
    bottom of page