Þetta Riesling er gerjað á skinninu og látið þroskast í tunnu úr akasíuvið.  Ég mæli með því að geyma þetta vín í að minnsta kosti tvö ár og gjarnan lengur.  Magnið er mjög takmarkað - vinsamlegast bara einn kassi á hverja pöntun.

Riesling Rütiberg 2020 - 3.900 pr. flösku

kr23,400.00Price