Vinum er stærsta þýskumælandi tímaritið í Evrópu sem tileinkað er víni.  Í sameiningu við ritstjóra þess, Thomas Vaterlaus, völdum við bestu eikartunnurnar af Pinot Noir 2019 og fylltum á magnum (1.5 lítra) flöskur.  Það eru einungis til 140 flöskur og hver þeirra er númeruð og árituð af Thomas.  Hver flaska kemur í fallegum viðarkistli með renniloki.

 

Ekran okkar Probstberg í sveitarfélaginu Klingnau veitir beint á móti Suðri.  Þarna er mikið af kalksteinum og leir í jarðveginum sem að hentar sérstaklega vel fyrir Pinot Noir.  Árgangurinn 2019 er sérstaklega vel lukkaður með ljósrauðum lit, ilm af rauðum berjum og með þægilegri fyllingu.  Þetta vín verður best 2023 - 2035.

Pinot Noir Barrel Selection 2019 Magnum

SKU: IS021
kr11,500.00Price