top of page

Góður kassi fyrir partýið.  Kassinn inniheldur eftirfarandi vín:

 

2x Pinot Noir Sólskin 2019 - þétt og gott rauðvín, hentar vel með mat

2x Tunglskin blanc-de-noir - þurrt hvítvín með góðum strúktúr, hentar sem fordrykkur og með mat

1x Wermut Hvítur - flottur vermouth sem fordrykkur, t.d. með sneið af sítrusávexti

1x Wermut Rauður - rauður vermouth sem hentar vel í cocktail (Negroni, Americano, o.fl.)

Partý kassi

SKU: IS005
kr28,600Price
    bottom of page