Þetta vín er úr gömlu þrúgutegundinni Kerner sem að kemur frá Þýskalandi.  Þetta vín er gerjað með skinnum berjanna og flokkast því sem "orange wine".  Það hefur góðan strúktur og hentar mjög vel með mat.

Horn Kerner 2020

SKU: IS010
kr4,300Price