HAUSTSENDING

Við tökum á móti pöntunum til og með 31. október 2020.  Sendingin mun svo berast í nóvember.

 

Magnum flöskurnar koma báðar í fallegum viðarkassa sem að henta vel til jólagjafa.  Ciliegio kemur líka í viðarkassa með 6 flöskum.

Hvítvín

Alpberg - Müller-Thurgau 2018

2.900

Riesling - Rütiberg 2019

2.900

Rósavín og "Orange" vín

Pinot Noir Rosé 2019

2.500

Rosato di Merlot 2018

1.950

Im Lee - Pinot Gris 2019

3.900

Horn - Kerner 2019

3.700

Uppselt

Rauðvín

Sólskin - Pinot Noir 2018

3.500

Garanoir Dornfelder 2018

2.500

Rütiberg - Pinot Noir 2018

3.900

Alpberg - Pinot Noir 2017

4.700

Alpberg - Pinot Noir Magnum 2018

10.300

Malbec 2018

4.500

Ciliegio - Merlot 2017

5.800

Ciliegio - Merlot Magnum 2018

12.300

Vinsamlegast látið fjölda flaskna (að magnum flöskum undanskildum) vera deilanlegan með 6 þannig að þetta passi í kassana.  Lágmarkspöntun er 12 flöskur og heimsending er ókeypis ef pantaðar eru 24 eða fleiri flöskur en annars 5.000.  

Pakkarnir verða sendir heim að dyrum eða fluttir á næsta pósthús ef enginn er heima.  Næsta sending mun berast í nóvember 2020.

©2017 by Hauksson Weine.