Dagatal Vínklúbbsins

Allir hjartanlega velkomnir

Vínsmakk með yfir 20 framleiðendum frá Aargau.

Veitingarstaðurinn Gasthof zum Schützen frá 16:00 til 21:00

Schachenalle 39, 5000 Aarau

Aargauer Wein Pur

12. janúar 2020

"Vintage Release Party" á Íslandi - allir velkomnir.

 

Við verðum með vínsmakk á fimmtudags og föstudags kvöldi og á laugardags eftirmiðdegi.  Nánari tímasetning og staðsetning verður tilkynnt síðar.

Reykjavík, Ísland

2. - 4. apríl 2020

"Vintage Release Party" í Sviss.

 

Við verðum með vínsmakk í kjallaranum okkar í Rüfenach á föstudags kvöldi og allan daginn á laugardag og sunnudag.  Nákvæm tímasetning verður tilkynnt síðar.

Hauptstrasse 15, 5235 Rüfenach

Rüfenach, Sviss

1. - 3. maí 2020